Almennar upplýsingar

Innskráning  er frá kl. 15:00

Útskráning er til kl. 12:00

Móttakan er opin allan sólarhringinn.

Bílastæði á lóð hótelsins eru í boði fyrir hótelgesti.

Athugið að Hótel Holt er reyklaust hótel.

 

AFBÓKANIR / NO-SHOW

Ef afbókun berst 48 klukkustundum fyrir komudag er ekkert gjald tekið (á ekki við um fyrirframgreidd sértilboð eða ef annað er tekið fram). Ef afbókun berst innan 48 klukkustunda greiðir gestur fyrir fyrstu nóttina.

Ef gestur mætir ekki (no-show) verður herbergið skuldfært að fullu.

 

AUKARÚM

Hægt er að fá barnarúm (0-3 ára) í tveggja manna herbergi, Junior svítur og svítur án endurgjalds. Þau þarf að panta fyrirfram.

Börn að 12 ára aldri gista frítt í rúmi foreldra.

Hægt er að búa um aukarúm í Junior svítum og svítum gegn 9000 kr. aukagjaldi fyrir hverja nótt. Morgunverður er innifalinn. Aukarúm þarf að panta fyrirfram.