Aðbúnaður
Átta Junior svítur eru á hótelinu, búnar öllum helstu þægindum sem tryggja ánægjulega dvöl. Þær henta vel þeim sem kjósa aðeins meira pláss en tveggja manna herbergin bjóða upp á. Meðalstærð herbergjanna er 40 m2 og eru þau búin 180 cm rúmum. Hægt er að búa um auka rúm á svefnsófa.
- Baðherbergi með sturtu eða baði
- Setustofa
- Flatskjár með úrvali erlendra sjónvarpsstöðva
- Sími
- Frítt þráðlaust internet
- Skrifborð með vinnulampa
- Te og kaffi
- Mini-kæliskápur
- Öryggisskápur
- Farangurshirsla
- Baðsloppar
- Hárþurrka
- Hár- og húðvörur og tannkrem
Bónusar fyrir þá sem bóka í gegnum síðuna okkar:
Ókeypis bílastæði
Vínstund
10% afsláttur á barnum
Snemminnritun eða sein brottför (ef það er laust)
Listiganga ef hún er umbeðin
Concierge þjónusta frá því bókunin er gerð