fbpx

Tveggja manna herbergi

Tuttugu og sex vel búin tveggja manna herbergi eru á hótelinu, búin öllum helstu þægindum sem tryggja ánægjulega dvöl.

Bóka herbergi

Athuga herbergjaframboð

Aðbúnaður

Tuttugu og sex vel búin tveggja manna herbergi eru á hótelinu, búin öllum helstu þægindum sem tryggja ánægjulega dvöl. Meðalstærð herbergjanna er 25 m² og rúmin eru 180 cm eða tvö 90 cm.

 • Baðherbergi með sturtu eða baði
 • Frítt þráðlaust Internet
 • Flatskjár með úrvali erlendra sjónvarpsstöðva
 • Skrifborð með vinnulampa
 • Sími
 • Te og kaffi
 • Minibar
 • Öryggisskápur
 • Farangurshirsla
 • Baðsloppar
 • Hárþurrka
 • Hár- og húðvörur og tannkrem
 • Frír aðgangur að World Class líkamsræktarstöðinni í Laugum og Laugardalslaug

Bónus fyrir þá sem bóka gistingu sína beint á hótelinu:  

Þriggja daga passi á Listasöfn Reykjavíkur (Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn)

Concierge-þjónusta frá bókun fram að brottför

 

Sértilboð og auka þjónusta

Upplýsingar um nágrennið