Þingholt
Þingholt er einstakt veislurými í miðbæ Reykjavíkur. Aðstaða sem hentar bæði vel fyrir standandi veislur og móttökur eða sitjandi borðhald. Þingholt veitir gestum sínum algjört næði. Það gerir þér kleift að njóta stundarinnar og skapa minningar eða að einbeita þér að verkefnum og vinnu.
Í Þingholti er að finna sérinngang, salernisaðsöðu, fatahengi, fullbúinn bar, vínkjallara og píanó.
Innifalið er notkun á þráðlausu interneti, skjávarpi og tjald
Hafið samband við [email protected] og í síma 552 5700 fyrir nánari upplýsingar og bókanir.
Uppsetning
Veislur:
Langborð – 40 manns
Standandi móttaka – 100 manns
Fundir:
Langborð – 30 manns
Bíóuppröðun – 40 manns
Verð:
Hálfur dagur 65.000 ISK
Heill dagur 95.000 ISK
Innifalið í verði er aðstaða án veitinga, tækjabúnaður, s.s. skjávarpi og nettenging.
Einkabílastæði við inngang
Sér inngangur í salinn