fbpx

Tilboð

A couple checking in at the reception desk at in the Hotel Holt lobby

Vortilboð á Hótel Holti

Við bjóðum frábært verð á gistingu á Hótel Holti og mat á Holt Restaurant í apríl og maí.

Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði:

  • 18.900 kr. í standard tveggja manna herbergi
  • 22.900 kr. í junior svítu
  • 27.900 kr. í svítu

Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði og kvöldverði á Holt Restaurant:

  • 35.500 kr. í standard tveggja manna herbergi
  • 39.500 kr. í junior svítu
  • 44.500 kr. í svítu

Hafðu samband við okkur á holt@holt.is eða í síma 552-5700 til þess að bóka gistingu og borð á þessum kostakjörum.

Opnunartími Holt Restaurant er frá kl. 18:00 til 22:00, þriðjudaga til laugardaga.

Listagangan á Hótel Holti er innifalinn með borðapöntunum. Gangan hefst kl. 17:30 þriðjudaga til laugardaga og veitir innsýn í eistaka sögu hótelsins og stofnenda þess, Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Gestir eru beðnir að skrá þáttöku fyrirfram.

Hótel Holt, fyrir listilegar stundir

Gjafabréf

Gjafabréf í gistingu hjá okkur er gulls ígildi. Endilega hafðu samband við okkur á holt@holt.is eða hringdu í síma 552 5700 og við aðstoðum þig við að finna réttu gjöfina.