fbpx

Veitingastaður

Holt Restaurant

Veitingastaður

Það er með sannri ánægju að við tilkynnum opnum veitingastað Hótel Holts, þann 1. Desember næstkomandi.

 

Við tökum við bókunum fyrir bæði kvöldverð og listgöngu um einstakt listasafn hótelsins.

 

Veitingastaðurinn verður opinn um jól og áramót með eftirminnilegum hátíðarseðil og hvetjum við alla til að tryggja sér borð með fyrirvara.

 

Við hlökkum til að taka á móti þér á Holt Restaurant!